Welcome to Taflfélag Garðabæjar!

     Kerfishlutar
 • Heim
 • Athugasemdir
 • AutoTheme
 • Efni
 • Efnisflokkar
 • Eldri frettir
 • Leit
 • Recommend Us
 • Encyclopedia
 • Surveys
 • Tenglar
 • Topp 10

 •      Leit   

  AlmenntNý heimasíđa félagsins er á www.tgchessclub.com

  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (445 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Krakkamót TG í kvöld fimmtudaginn 17. okt

  AlmenntFyrsta krakkamót TG verđur haldiđ á fimmtudaginn 17. október frá kl. 18 til uţb 19.30.

  Tefldar verđa hrađskákir međ vinafyrirkomulagi. ţannig ađ mótiđ hentar vel byrjendum. Mótiđ kemur í stađ hefđbundinnar ćfingar. Allir krakkar á grunnskólaaldri velkomnir í heimsókn í Garđabćinn. Ţátttaka er ókeypis.

  Mótiđ er haldiđ í Betrunarhúsinu Garđatorgi 1. 2. hćđ. Gengiđ upp hćgra megin viđ Víđi.

  Skráning međ ţví ađ smella hér


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (393 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Starfið farið af stað.

  AlmenntVeriđ er ađ vinna (hćgt) í nýrri heimasíđu fyrir félagiđ sem mun birtast í stađ ţessarar.

  Á međan er best ađ leita frétta á facebook síđu félagsins

  Félagsstarfiđ er samt hafiđ og eru ćfingar auglýstar á facebook fyrir fullorđna, semi reglulega og reglulegar ćfingar fyrir börn eru hafnar á fimmtudögum kl. 18-19 en fćrast amk. međan skákţing Garđabćjar stendur yfir til ca. 17.10. og fram yfir kl. 18.

  Íslandsmót Skákfélaga hefst á morgun. (1 deild í kvöld) og sendir félagiđ 2 liđ til keppni.


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (438 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Sumarfrí

  AlmenntStarfssemi félagsins er komin í sumarfrí.

  Ţó eru nokkur verkefni framundan fyrir félagiđ og félagsmenn.

  • Íslandsmótiđ í skák sem byrjar föstudaginn 31. maí. Einstaklingskeppni.
  • Ţátttaka á Landsmóti UMFÍ 5-6. júlí. Liđakeppni.
  • Uppfćrsla á heimasíđu

  Starfiđ nćsta haust byrjar svo međ ţátttöku í hrađskákkeppni taflfélaga í águst og skákkennsla fyrir börn og unglinga hefst svo um mánađamótin ágúst/september.


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (435 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Sóley Lind tefldi á Norðurlandamóti

  AlmenntSóley Lind Pálsdóttir tefldi í C flokki á Norđurlandamóti í skólaskák sem haldiđ var á Bifröst síđustu helgi. (börn fćdd 1999 og 1998)

  Mótiđ var gríđarlega strembiđ. tvćr skákir á dag í 3 daga og setiđ viđ taflborđiđ ca. 10 tíma á dag.

  Sóley stóđ sig framar vonum og endađi međ 2 vinninga af 6 á móti mjög erfiđum andstćđingum, en hún var nćst stigalćgst inn í mótiđ og var 400 stigum lćgri en nćsti mađur fyrir ofan hana.

  Ţetta var besta mót Íslendinga í langan tíma og komum viđ í efsta sćti í heildarkeppni landa en Danir sóttu mjög á okkur í lokaumferđinni.

  Vignir Vatnar Stefánsson varđ norđurlandameistari í E flokki. (2002 og yngri)

  Sjá nánar:
  Mótssíđa
  Stađa, Pörun og skákir allir flokkar.
  Myndir frá mótinu.
  Fréttir frá mótinu:
  skak.is


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (493 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 5

   Kornax mótinu lauk 26. jan

  AlmenntOkkar mönnum gekk almennt ţokkalega, nema helst undirrituđum.

  Alls tóku 5 félagsmenn ţátt í mótinu ţar af 2 fullorđnir og 3 börn fćdd 1999 og 2003.

  Jóhann H Ragnarsson (2043) endađi međ 6 vinninga og í 9. sćti og hćkkar örlítiđ á stigum.
  Páll Sigurđsson (1986) endađi í 17. sćti međ 5.5 vinninga og tapađi 17 stigum.
  Sóley Lind Pálsdóttir (1374) endađi í 25 sćti međ 5 vinninga og grćddi 19. stig.
  Bjarki Arnaldarson (1000) endađi í 49 sćti međ 3,5 vinning og hćkkar á stigum.
  Ísak Logi Einarsson (1000) endađi í 60 sćti međ 1,5 vinning og stendur í stađ.

  Alls tóku 63 keppendur ţátt.

  Sjá nánar frétt á heimasíđu taflfélags Reykjavíkur

  Einnig má ţar finna skákir mótsins


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (498 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Rukkun félags og æfingagjalda

  AlmenntRukkun félags og ćfingagjalda stendur yfir ţessa dagana.

  • Ćfingagjald fyrir veturinn er 5000 kr.
  • Félagsgjald er 2500 fyrir 18 ára og eldri.
  • Félagsgjald er 1500 fyrir 17 ára og yngri.

  Ef ţiđ eruđ ađ fá reikning í heimabanka sem ţiđ teljiđ ykkur ekki eiga ađ greiđa vinsamlega hafiđ samband viđ formann pallsig(hja)hugvit.is eđa í síma 860 3120.

  Einnig ef ykkur vantar kvittanir vegna hvatapeninga. kennitala barns á reyndar ađ vera á greiđsluseđli.


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (510 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   5 TG ingar í Kornax

  AlmenntŢegar 7 umferđir eru búnar í Kornax mótinu 2013 eđa Skákţing Reykjavíkur eins og mótiđ hefur heitiđ gegnum tíđina. 5 skákmenn úr TG tefla í mótinu sem er teflt í einum flokki.

  Jóhann H. Ragnarsson efstur okkar manna međ 5. vinninga af 7. Hann hikstađi ađeins í 3 og 5 umferđ ţar sem hann tapađi fyrst gegn Davíđ Kjartans en fór svo illa ađ ráđi sínu gegn Degi Ragnars ţar sem hann hafđi mun betra. Ađrar skákir hafa unnist.

  Páll Sigurđsson hefur 4,5 vinning eftir misjafna taflmennsku. 2 fyrstu skákirnar unnust nokkuđ örugglega en svo kom tap gegn Lenku Ptacnikovu í hörku skák. Ţar á eftir kom svo tap gegn Íslandsmeistara Barna, hinum 9. ára Vignir Vatnar. Ţar lék tímahrakiđ okkar mann illa. Síđan náđist ekki ađ innbyrđast sigur gegn formanni TR, hinni margreyndu eiginkonu Jóa okkar Sigurlaugu Friđţjófsdóttur. Andstćđingurinn mćtti svo ekki í dag.

  Sóley Lind Pálsdóttir er einnig búin ađ eiga misjafnt mót en hefur teflt yfirhöfuđ ágćtlega. Hún átti viđ ofurefli ađ etja í 1. umferđ en í 2 umferđ varđ hún biluđum síma ađ bráđ ţegar vekjari sem átti ađ hringja kl. 7 ađ morgni hringdi eftir nokkra leiki og ţar međ var ţeirri skákinni lokiđ. Andstćđingurinn mćtti ekki í 3. umferđ en svo komu sigrar í 4 umferđ og 5 umferđ. en tapađi í 6 og 7. umf. Var reyndar óheppin í dag. Hún hefur ţví 3 vinninga.

  Bjarki Arnaldarson er annar af ungu mönnunum okkar sem teflir í mótinu og eru ţeir einungis 10 ára á ţessu ári. Hann hefur 2,5 vinning og var međ betra í skák dagsins sem endađi í jafntefli. Hann vann einnig góđan sigur í 2. umf.

  Ísak Logi Einarsson er svo hinn ungi mađurinn okkar sem einnig er ađ tefla á einu af sínum fyrstu mótum. Undirritađur hefur veriđ mjög ánćgđur međ byrjunartaflmennskuna en svo hefur smá kćruleysi lođađ viđ. En jafntefli í dag og međ betra í lokastöđunni og 1,5 vinningur samtals. Međ smá yfirvegun verđur hann orđinn prýđisskákmađur eftir ekki mjög langan tíma.


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (461 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Pálmi Péturs vann Hraðskákmót GB 2012

  AlmenntPálmi Pétursson sigrađi mjög örugglega á hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór 13. des síđastliđinn.

  Sigurinn var gríđarlega öruggur enda fékk hann 9 vinninga af 9 mögulegum.
  Keppnin um 2 sćtiđ var hins vegar öllu harđari. Ţar skildi af 1 vinningur frá 2 og 9. sćti, en međ 6 vinninga í 2-4 sćti enduđu ţeir Ögmundur Kristinsson, Arnaldur Loftsson og Leifur Ingi Vilmundarsson.

  sjá má öll úrslit og lokastöđuna á chess-results.com

  Myndir frá mótinu má sjá á myndasíđu skák.is ásamt myndum frá Skákţingi Garđabćjar


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (492 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0

   Páll Sigurðsson skákmeistari Garðabæjar 2012

  AlmenntPáll Sigurđsson sigrađi Bjarnstein aftur í seinni skákinni í einvíginu og er ţví Skákmeistari Garđabćjar 2012. Ţetta er í 3. skiptiđ sem hann vinnur titilinn.

  B flokkurinn klárađist einnig ţetta kvöld og varđ niđurstađan sú ađ Óskar Víkingur Davíđsson taflfélaginu Helli sigrađi í mótinu međ ţví ađ leggja alla andstćđinga sína ađ velli. Í öđru sćti varđ svo Bjarni Ţór Guđmundsson Haukum međ 6 vinninga og í 3 sćti varđ Brynjar Bjarkason Haukum.

  Niđurstöđur mótsins og öll úrslit má finna á chess-results

  Skákir mótsins á pgn formi má einnig finna međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekki.


  Sent inn af pall ţann _DATESTRING (468 sinnum lesin)
  athugasemdir? | Einkunn: 0


       Styrktaraðilar       Það helsta
  Uppfćrt 29. ágúst 2013

  Facebook síđa félagsins

  Mót í gangi:


  Barna og unglingaćfingar verđa á vegum félagsins.
  Skráning á ćfingar.

  • Fimmtudagar kl. 18-19 í Betrunarhúsinu. Garđatorgi 1. 2 hćđ. Ţann 24 okt flytjast ţćr fram til 17.10 til ca. 18. vegna skákţings Garđabćjar. Ţau vönu taka ađ sjálfsögđu ţátt í ţví.

  Ćfingar og mót fyrir fullorđna eru ţegar auglýst er (sjá facebook síđu félagsins). Félagiđ er međ ađstöđu í gamla betrunarhúsinu Garđatorgi 1 á 2. hćđ á fimmtudagskvöldum. Inngangur viđ hliđ verslunarinnar Víđis. 


  Myndir frá TG  Móta og ćfingaáćtlun:  
  • Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti 11-13 okt.
  • Skákţing Garđabćjar 24. okt til 5. des. A og B flokkur.
  • Íslandsmót Unglingasveita 16. nóv. (liđakeppni)


       Kannanir
  Hvaða lið vinnur 3. deild Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011

  Víkingaklúbburinn
  TG A
  Vestmannaeyjar B
  Goðinn
  Hellir C
  TR C
  TG B
  SA B
  TB C
  KR B
  Eitthvað annað lið  Niđurstöđur | Kannanir

       Gamlar greinar
  _DATESTRING2
  · Einvígið um Skákmeistara Garðabæjar
  · A flokki SÞGB 2012 lokið
  · Fjölnir með yfirburði
  · Einar Hjalti efstur á SÞGB
  · Óvænt úrslit einnig í 2 umf.
  · Óvænt úrslit í 1 umferð.
  · Skákþing Garðabæjar 2012
  · Skákæfingar hafnar
  · Sumarfrí
  · Skákdagurinn - Krakkaskákmót
  · Skákdagurinn - Krakkaskákmót
  · Pörun í 3 umferð
  · Alþjóðlegt barnamót 2011
  · 2. alþjóðlegt unglingamót TG
  · Sóley og Jóhanni gengur vel
  · Fannar Ingi og Sóley sigruðu
  · Íslandsmót Skákfélaga framundan
  · Margir Krakkar úr TG á Árnamessu 2011
  · Jóhann og Sóley í Haustmóti TR
  · Upphitunarmót TG 2011
  · Krakkamót TG 22. september
  · Fyrirlestrarkvöld 15. sept.
  · Skákæfingar hafnar
  · Breytingar á félagatali
  · Meistaramóti Hellis nýlokið
  · Fréttir af félagsmönnum í vor og sumar
  · Tveir erlendir skákmenn til liðs við TG
  · TG endaði í 4 sæti í 3. deild
  · Íslandsmót skákfélaga nú um helgina
  · Ný íslensk skákstig
  · Æfingaskákmóti lokið
  · Æfingaskákmót TG
  · Undirbúningur undir "Deildó"
  · Æfingar falla niður í Garðaskóla
  · Sóley Lind í 2-4 sæti á stúlknamóti
  · 2 í Skákþingi Reykjavíkur
  · Varði vann Hraðskákmót GB 2010
  · Leifur Ingi Vilmundarson skákmeistari Garðabæjar
  · Íslandsmót Unglingasveita í Garðaskóla
  · Sóley Lind Íslandsmeistari stúlkna 2010
  · Páll Sigurðsson sigraði í C flokki HTR
  · Pistill C liðs á Íslandsmóti Skákfélaga
  · Pistill B liðs TG í fyrri hluta ÍS
  · Pistill A liðs á Íslandsmóti skákfélaga
  · 6 úr TG að tefla í Haustmóti TR
  · Jóhanna teflir vel á Olympíumótinu
  · Sigurjón vann fimmtudagsæfingu hjá TR
  · Íslandsmót skákfélaga framundan
  · Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
  · Barnaæfingar að hefjast hjá TG

  Eldri greinar
  PHP-Nuke Copyright © 2005 by Francisco Burzi. This is free software, and you may redistribute it under the GPL. PHP-Nuke comes with absolutely no warranty, for details, see the license.
  Gerđar síđur: 0.45 Sekúndur