Print
Category: Fréttir
Hits: 1336
Skákæfingar fyrir byrjendur (aðallega 1-4 bekk) hefjast mánudaginn 6. október í útistofu við Garðaskóla og standa frá kl. 15.30 til 16.30.
Þjálfari er Sóley Lind Pálsdóttir. Kennslan verður á mánudögum í vetur. 
 
Skákæfingar fyrir eldri og lengra komna börn og unglinga er einnig í útistofu við Garðaskóla og eru milli 17 og 18.30 á fimmtudögum. 
Þjálfari er Siguringi Sigurjónsson. 
 
Æfingagjald er 5000 kr. fyrir veturinn-(félagsgjald 2015 innifalið)