Skákirnar úr 1. umferð A flokks liggja nú fyrir og má smella hér til að finna þær

 

Einnig liggur pörun í 2. umferð. fyrir. en amk. 2 skákir verða frestaðar. 

Í A flokki frestast skák Haraldar A Haraldssonar og Gauta Páls, vegna þess að hinn síðarnefndi verður á heimleið frá Evrópumóti unglinga í skák. finna þarf annan tíma fyrir skákina.

Í B flokki frestast skák Sindra Snæs og Halldórs Atla vegna þátttöku í Unglingameistaramóti Hugins. Sú skák hefst kl. 19:30.

Einnig bendi ég á að Arnór Ólafsson fær skottu og situr því hjá.

 

Aðrar skákir í B flokki hefjast stundvíslega kl. 18. og í A flokki kl. 19:30

 

sjá má pörun, úrslit og stöðu á chess-results, fyrir báða flokka.

 http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=0&flag=30&wi=821

 

A flokkur 

Pairings/Results for Round 2

Round 2 on 2014/10/27 at 19:30
Bo. SNo.   Name Pts Res. Pts Name SNo.
1 13   Björn Hólm Birkisson 1 - 1 Jóhann Helgi Sigurðsson 1
2 15   Bárður Örn Birkisson 1 - 1 Þórir Benediktsson 3
3 16   Jón Eggert Hallsson 1 - 1 Ólafur Guðmundsson 10
4 6   Unnar Ingvarsson ½ - 1 Estanislau Plantada Siurans 20
5 11   Jón Þór Helgason ½ - ½ Bjarnsteinn Þórsson 7
6 19   Haraldur Arnar Haraldsson ½ - ½ Gauti Páll Jónsson 9
7 18   Sveinn Gauti Einarsson ½ - ½ Ingvar Egill Vignisson 17
8 2 WFM Guðlaug U Þorsteinsdóttir 0 - ½ Alec Sigurðarson 22
9 4   Páll Sigurðsson 0 - 0 Agnar Tómas Möller 12
10 14   Ólafur Hermannsson 0 - 0 Sindri Guðjónsson 5
11 8   Friðgeir K Holm 0 - 0 Hjálmar Sigurvaldason 21

 

 

 

 B flokkur

Pairings/Results for Round 2

Round 2 on 2014/10/27 at 18:00
Bo. SNo. Name Pts Res. Pts Name SNo.
1 6 Þorsteinn Magnússon 1 - 1 Guðmundur Agnar Bragason 1
2 2 Róbert Luu 1 - 1 Helgi Svanberg Jónsson 10
3 9 Sindri Snær Kristófersson 1 - 1 Halldór Atli Kristjánsson 3
4 4 Bragi Þór Thoroddsen 1 - 1 Axel Ingi Árnason 21
5 17 Daníel Ernir Njarðarson 1 - 1 Aron Þór Mai 5
6 18 Ólafur Örn Olafsson ½ - ½ Björgvin Kristbergsson 7
7 15 Björn Magnússon 0 - 0 Sólon Siguringason 8
8 11 Þorsteinn Emil Jónsson 0 - 0 Sigurður Gunnar Jónsson 14
9 20 Bjarki Ólafsson 0 - 0 Karl Oddur Andrason 12
10 13 Axel Örn Heimisson 0 - 0 Alexander Oliver Mai 16
  19 Arnór Ólafsson 0 - -   Bye