Allar skákum í A flokki er lokið og búið er að para í 3. umferð. 

Í síðustu umferð var nokkuð um óvænt úrslít og td. vann Auðbergur Gylfa Þórhalls eftir að sá síðarnefndi teygði sig of langt. Björn Hólm vann Veroniku eftir að hún fékk mjög vænlega stöðu eftir byrjunina. Hjálmar yfirspilaði Ragnar, og Ólafur Hlynur vann Alec. 

Loftur átti hins vegar náðugan dag og vann í 5 leikjum eftir skelfileg mistök andstæðingsins. Jón Árni vann örugglega og Gummi Lee gerði gott jafntefli við Siguringa.

Pörun í 3. umferð liggur fyrir. 

Myndir frá mótinu á facebook síðu félagsins

Skákir 1. umf: http://www.tgchessclub.com/skakir/2013/SKGB2013Ar1.PGN

Skákir 2. umf: http://www.tgchessclub.com/skakir/2013/SKGB2013Ar2.PGN

úrslit og pörun: http://chess-results.com/tnr114398.aspx?lan=1&art=2&rd=3&flag=30&wi=821