Taflfélag Garðabæjar
kt: 491195-2319

stofnað 17. nóvember 1980.

Formaður og tengiliður félagsins starfsárið 2019-2020 er Sindri Guðjónsson. GSM 7784749.

netfang félagsins er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. (ath það borgar sig að hringja ef menn vilja skjót svör)

 

Taflfélag Garðabæjar er með starfsemi á 2 stöðum í Garðabæ. Barna og unglingaæfingar eru í Flataskóla.              

Fullorðinsstarf er í gamla Betrunarhúsinu, Garðatorgi 1 á mánudögum. Sjá auglýsta atburði á heimasíðu TG og Facebook síðu félagsins. 

Félagið starfar að mestu leiti eingöngu yfir vetrartímann og tekur þátt í öllum helstu liðakeppnum í landinu. ss. Hraðskákkepni taflfélaga og Íslandsmóti Skákfélaga sem er stærsta og fjölmennasta mót ársins.

Núverandi formaður félagsins er Sindri Guðjónsson. Gjaldkeri er Bjarnsteinn Þórsson og ritari Sóley Lind Pálsdóttir.

Barna og Unglingaþjálfari félagsins í vetur er Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Barna og unglingaæfingar fara fram á fimmtudögum í Flataskóla.

Framhaldshópur stofu 114 klukkan 14:45-15:30

Grunnhópur stofu 114 klukkan 15:30-16:30

Æfingar eru fyrir alla krakka frá 1. - 10 bekk.