Stjórn Taflfélags Garðabæjar boðar hér með til aðalfundar.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 21. júní í Betrunarhúsin á Garðatorgi kl. 19:30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og möguleg sameining Taflfélags Garðabæjar og Skákfélagsins Hugins undir nafni Taflfélags Garðabæjar.