Óflokkað
- Details
- Written by Administrator
- Category: Óflokkað
- Hits: 332
- Details
- Written by Páll Sigurðsson
- Category: Óflokkað
- Hits: 1056
Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 17. október 2016. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.
Mótsstaður: Garðatorg 1. (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð. Inngangur til hægri við verslunina Víði.
Umferðatafla:
- 1. umf. Mánudag 17. okt. kl. 19.30.
- 2. umf. Mánudag 24. okt. kl. 19.30
- 3. umf. Mánudag 31. okt. kl. 19.30
- 4. umf. Mánudag 7. nóv. kl. 19.30
- 5. umf. Mánudag 14. nóv. kl. 19.30
- 6. umf. Mánudag 21. nóv. kl. 19.30
- 7. umf. Mánudag 28. nóv. kl. 19.30
Verðlaunaafhending og Hraðskákmót Garðabæjar 5. Desember kl 19:30.
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjórar er Páll Sigurðsson. Sími 860 3120.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bætist við hvern leik. Mótið er opið öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferðum 1-5 að taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hægt að taka hjásetu eftir að pörun í umferð liggur fyrir.
Verðlaun auk verðlaunagripa:
Heildarverðlaun uþb. 60% af aðgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verðlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverðlaun eru 20.000.
Mótið er um leið skákþing Taflfélags Garðabæjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).
Aukaverðlaun verða fyrir þann skákmann sem nær flestum samanlögðum vinningum úr bæði Skákþingi Garðabæjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögð Buchholz stig ráða ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Sæmdartitilinn Skákmeistari Garðabæjar geta aðeins fengið félagsmenn taflfélags í Garðabæ eða skákmaður með lögheimili í Garðabæ.
Þátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorðnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorðnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning í mótið fer fram á heimasíðu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is
Skákmeistari Garðabæjar 2015 er Jóhann H. Ragnarsson.
- Details
- Written by Páll Sigurðsson
- Category: Óflokkað
- Hits: 1233
Skákirnar úr 1. umferð A flokks liggja nú fyrir og má smella hér til að finna þær.
Einnig liggur pörun í 2. umferð. fyrir. en amk. 2 skákir verða frestaðar.
Í A flokki frestast skák Haraldar A Haraldssonar og Gauta Páls, vegna þess að hinn síðarnefndi verður á heimleið frá Evrópumóti unglinga í skák. finna þarf annan tíma fyrir skákina.
Í B flokki frestast skák Sindra Snæs og Halldórs Atla vegna þátttöku í Unglingameistaramóti Hugins. Sú skák hefst kl. 19:30.
Einnig bendi ég á að Arnór Ólafsson fær skottu og situr því hjá.
Aðrar skákir í B flokki hefjast stundvíslega kl. 18. og í A flokki kl. 19:30
sjá má pörun, úrslit og stöðu á chess-results, fyrir báða flokka.
http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=0&flag=30&wi=821
A flokkur
Pairings/Results for Round 2
Round 2 on 2014/10/27 at 19:30 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 13 | Björn Hólm Birkisson | 1 | - | 1 | Jóhann Helgi Sigurðsson | 1 | ||
2 | 15 | Bárður Örn Birkisson | 1 | - | 1 | Þórir Benediktsson | 3 | ||
3 | 16 | Jón Eggert Hallsson | 1 | - | 1 | Ólafur Guðmundsson | 10 | ||
4 | 6 | Unnar Ingvarsson | ½ | - | 1 | Estanislau Plantada Siurans | 20 | ||
5 | 11 | Jón Þór Helgason | ½ | - | ½ | Bjarnsteinn Þórsson | 7 | ||
6 | 19 | Haraldur Arnar Haraldsson | ½ | - | ½ | Gauti Páll Jónsson | 9 | ||
7 | 18 | Sveinn Gauti Einarsson | ½ | - | ½ | Ingvar Egill Vignisson | 17 | ||
8 | 2 | WFM | Guðlaug U Þorsteinsdóttir | 0 | - | ½ | Alec Sigurðarson | 22 | |
9 | 4 | Páll Sigurðsson | 0 | - | 0 | Agnar Tómas Möller | 12 | ||
10 | 14 | Ólafur Hermannsson | 0 | - | 0 | Sindri Guðjónsson | 5 | ||
11 | 8 | Friðgeir K Holm | 0 | - | 0 | Hjálmar Sigurvaldason | 21 |
B flokkur
Pairings/Results for Round 2
Round 2 on 2014/10/27 at 18:00 | |||||||||
Bo. | SNo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name | SNo. | ||
1 | 6 | Þorsteinn Magnússon | 1 | - | 1 | Guðmundur Agnar Bragason | 1 | ||
2 | 2 | Róbert Luu | 1 | - | 1 | Helgi Svanberg Jónsson | 10 | ||
3 | 9 | Sindri Snær Kristófersson | 1 | - | 1 | Halldór Atli Kristjánsson | 3 | ||
4 | 4 | Bragi Þór Thoroddsen | 1 | - | 1 | Axel Ingi Árnason | 21 | ||
5 | 17 | Daníel Ernir Njarðarson | 1 | - | 1 | Aron Þór Mai | 5 | ||
6 | 18 | Ólafur Örn Olafsson | ½ | - | ½ | Björgvin Kristbergsson | 7 | ||
7 | 15 | Björn Magnússon | 0 | - | 0 | Sólon Siguringason | 8 | ||
8 | 11 | Þorsteinn Emil Jónsson | 0 | - | 0 | Sigurður Gunnar Jónsson | 14 | ||
9 | 20 | Bjarki Ólafsson | 0 | - | 0 | Karl Oddur Andrason | 12 | ||
10 | 13 | Axel Örn Heimisson | 0 | - | 0 | Alexander Oliver Mai | 16 | ||
19 | Arnór Ólafsson | 0 | - - | Bye |