Taflfélag Garðabæjar heldur út þjálfun fyrir börn og unglinga í Garðabæ og í vetur fer þjálfun fram í Bókasafni Garðabæjar á mánudögum og fimmtudögum. 

Skráning í starfið er á slóðinni https://www.sportabler.com/shop/tg