Æfingar eru núna í vetur á mánudögum á hálfs mánaðar fresti. 

Næsta æfing verður Mánudaginn 28. febrúar.  (svo 14. mars, 28. mars, 11. apríl, 25. apríl, 9. maí og lokaæfing 23. maí á þessu vormisseri) 

Æfingar eru haldnar í Íþróttamiðstöð Álftaness upp á 2 hæð. Inngangur strax til hægri um leið er gengið inn um aðalinngang í Sundlaugina. 

Þær eru kl. 19.30 og standa í uþb. 2 tíma. Oftast er tefld hraðskák.