Taflfélag Garðabæjar

Heim

Skákþing Garðabæjar 2017 hefst 13. október

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Skákmót
Published: 03 October 2017
Last Updated: 08 October 2017
Hits: 1395
  • SÞGB
  • Skákþing Garðabæjar
Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 13. október 2017. Ath. breyting frá upphaflegu plani.
 
Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.

Mótsstaður: Garðatorg 1. (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð. Inngangur til hægri við verslunina Víði.

Umferðatafla:
1. umf. Föstudag 13. okt. kl :19:30
2. umf. Mánudag 16. okt. kl. 19:30
3. umf. Mánudag 30. okt kl. 19:30
4. umf. Föstudag 3. nóv. kl. 19:30
5. umf. Mánudag 6. nóv. kl: 19:30
6. umf. Föstudag 10. nóv kl. 19:30
7. umf. Mánudag 13. nóv. kl. 19:30

Verðlaunaafhending og Hraðskákmót Garðabæjar mánudaginn 27. Nóvember kl 20:00

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurðsson. Sími 860 3120
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bætist við hvern leik.

Mótið er opið öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferðum 1-5 að taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hægt að taka hjásetu eftir að pörun í umferð liggur fyrir. 0 vinningar reiknast í tiebreak fyrir slíka hjásetu.

Verðlaun auk verðlaunagripa:
Heildarverðlaun fyrir efstu 3 sæti uþb. 60% af aðgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verðlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverðlaun eru 20.000 fyrir þessi sæti.

Mótið er um leið skákþing Taflfélags Garðabæjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverðlaun verða fyrir þann skákmann sem nær flestum samanlögðum vinningum úr bæði Skákþingi Garðabæjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögð Buchholz stig ráða ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Efsti skákmaður í ca. hverjum 10 manna stigaflokki mv. fide stig (ísl til vara) fær 5000 króna aukaverðlaun. Stigalausir telja ekki. þe. ef 30 keppendur verða tvenn slík verðlaun.

Sæmdartitilinn Skákmeistari Garðabæjar geta aðeins fengið félagsmenn taflfélags í Garðabæ eða skákmaður með lögheimili í Garðabæ.

Þátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorðnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorðnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

Skráning í mótið fer fram á skak.is

Skákmeistari Garðabæjar 2016 var Páll Sigurðsson.

Hér er hægt að skoða hverjir eru skráðir
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sCf0mBXdAk3y4IUj4Z_AFnDficJtrzH97JQk5feiyhM/edit?usp=sharing

Barna og unglingaæfingar byrja aftur

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Óflokkað
Published: 10 September 2017
Last Updated: 10 September 2017
Hits: 1152

Æfingarnar verða á sama tíma í Garðaskóla stofu 216 á fimmtudögum frá kl. 15.30 til 16.30 

Nýr þjálfari er Ingibjörg Edda Birgisdóttir

sjá nánar á facebook síðu félagsins. 

 
 
https://www.facebook.com/tgchess/?fref=ts
 
og á Viðburði á þeirri síðu. 

Barna og unglingastarf hefst aftur eftir jólafrí

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Fréttir
Published: 04 January 2017
Last Updated: 04 January 2017
Hits: 1223

Skákæfingar fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri, eru að hefjast aftur eftir jólafrí. Æfingarnar eru á fimmtudögum kl. 15.30 í Garðaskóla.

Byrjum aftur fimmtudaginn 5. janúar.

Nýir æfingafélagar velkomnir.  

Æfingagjöld 5.000.- krónur fyrir veturinn.


Æfingarnar verða í Garðaskóla - Gengið inn um kennarainngang (beint á móti Íþróttahúsi) og gengið upp á 2 hæð.

Þjálfari er Siguringi Sigurjónsson sem er með Fide Instructor kennslugráðu frá Alþjóða skáksambandinu.

 

Skráning á Barna og unglingaæfingar félagsins.

https://goo.gl/forms/j20NVMpHnOkZBfiq2

Nánari upplýsingar gefur formaður - Páll Siguðsson GSM 8603120 

Skákþing Garðabæjar hefst 17. október 2016

  • Print
  • Email
Details
Written by Páll Sigurðsson
Category: Óflokkað
Published: 11 October 2016
Last Updated: 11 October 2016
Hits: 1051

Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 17. október 2016.   Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga.  

Mótsstaður: Garðatorg 1. (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð. Inngangur til hægri við verslunina Víði. 

Umferðatafla:

  • 1. umf. Mánudag                17. okt.  kl. 19.30.
  • 2. umf. Mánudag                24. okt.  kl. 19.30 
  • 3. umf. Mánudag                                31. okt. kl. 19.30
  • 4. umf. Mánudag                                7. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Mánudag                                14. nóv. kl. 19.30
  • 6. umf. Mánudag                                21. nóv. kl. 19.30
  • 7. umf. Mánudag                                28. nóv.  kl. 19.30

Verðlaunaafhending og Hraðskákmót Garðabæjar 5. Desember kl 19:30.

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjórar er Páll Sigurðsson. Sími 860 3120.

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bætist við hvern leik. Mótið er opið öllum.

Leyfilegt er í mótinu í umferðum 1-5 að taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hægt að taka hjásetu eftir að pörun í umferð liggur fyrir.


Verðlaun auk verðlaunagripa:

Heildarverðlaun uþb. 60% af aðgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.

Verðlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverðlaun eru 20.000.  


Mótið er um leið skákþing Taflfélags Garðabæjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverðlaun verða fyrir þann skákmann sem nær flestum samanlögðum vinningum úr bæði Skákþingi Garðabæjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögð Buchholz stig ráða ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-

 

Sæmdartitilinn Skákmeistari Garðabæjar geta aðeins fengið félagsmenn taflfélags í Garðabæ eða skákmaður með lögheimili í Garðabæ.

Þátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorðnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.

Utanfélagsmenn. Fullorðnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr

 

Skráning í mótið fer fram á heimasíðu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is

Skákmeistari Garðabæjar 2015 er Jóhann H. Ragnarsson.

Page 4 of 11

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • You are here:  
  • Home

Valmynd

  • Heim
    • Atburðir - Dagatal
  • Eldri fréttir
  • Um félagið
  • Eldri síða félagsins

Dagatal

«
<
July 2022
>
»
S M T W T F S
26 27 28 29 30 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 1 2 3 4 5 6

Sómi

Back to Top

© 2022 Taflfélag Garðabæjar