Taflfélag Garðabæjar

Heim

Jóhann Helgi einn á toppnum.

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Skákmót
Published: 19 November 2014
Last Updated: 19 November 2014
Hits: 1722

Agnar Tómas Möller, Jóhann Helgi og Guðlaug

 

Jóhann Helgi vann Gauta Pál í öðrum toppslagnum í Skákþingi Garðabæjar síðastliðinn mánudag og er þar með einn efstur í mótinu, þegar 2. umferðir eru eftir. 

Báður tapaði hins vegar fyrir Agnar Tómas Möller sem skaust við það í 2. sætið. Guðlaug Þorsteins mjakaði sér svo nær toppnum með að vinna Ólaf Guðmundsson og er enn með í baráttunni um meistaratitil Garðabæjar, þrátt fyrir að Jóhann Helgi standi þar óneitanlega best að vígi. 

Bárður, Guðlaug og Jón Þór Helgason sem vann Unnar Ingvarsson eru í 3-5 sæti með 3,5 vinning. 

Pörun í 6. umferð fer fram á morgun fimmtudag. 

ATH. skotta bætist í mótið því Friðgeir Hólm þurfti að segja sig úr mótinu, auk þess sem hjásetur eru ekki leyfðar lengur í mótinu. Ath. einnig að Guðlaug frestar skák sinni í 6. umferð til miðvikudags og verður skákin væntanlega tefld á Vetrarmóti öðlinga hjá TR. 

sjá má allar upplýsingar um mótið á chess-results. 

 

B flokkur er nú opinn upp á gátt. 4 skákmenn eru þar með fullt hús vinninga. Þeir Robert Luu og Þorsteinn Magnússon sem gerðu jafntefli í lítt telfdri skák. en þeir feðgar Guðmundur Agnar og Bragi þór unnu Mai bræður. Bragi á fremur skrautlegan hátt enda með koltapað tafl lengstum. Allir þessir skákmenn eru úr TR. Hugins mennirnir þeir Halldór Atli og Sindri Snær koma svo í humátt eftir. 

 

TG ingum gekk upp og ofan í þessari umferð. 

Jóhann Helgi, Gulla, Páll og Bjarnsteinn unnu, en Sindri gerði jafntefli. 2 töpin urðu innbyrðis og fengum við því 4,5 af 6 mögulegum í A flokki.

Í B flokki vann Axel skottu, Sólon gerði jafntefli og Sigurður sömuleiðis. Kalli tapaði hins vegar eftir að hafa haft betri stöðu. 2. vinningar í hús af 4. mögulegum. 

Skákir 4. umferðar

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Skákmót
Published: 19 November 2014
Last Updated: 19 November 2014
Hits: 1494

Skákirnar úr 4. umferð skákþings Garðabæjar liggja nú fyrir. Reikna má með að skákir 5. umferðar komi um næstu helgi. 

 

A flokkur 4. umferð

B flokkur 4. umferð.

Jóhann Helgi og Bárður á toppinn í SÞGB 2014

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Skákmót
Published: 11 November 2014
Last Updated: 11 November 2014
Hits: 1657

Jóhann Helgi vann Ólaf Guðmunds og fór þar með á toppinn á mótinu með 3,5 vinning. Sama vinningafjölda hefur Bárður Örn Birkisson sem vann Unnar Ingvarsson. 

Annars er mótið að einkennast töluvert af frábærum árangri nokkura aðila sem eru greinilega töluvert "underrated" þe. allt of stigalágir miðað við getu. Þe. Bárður Birkisson sem er að hækka um 113 stig þegar eftir 4 umferð sem og Tómas Agnar Möller sem er að hækka um 85 stig. Jón Eggert Hallsson er svo að hækka um 53 stig.  Ólafur Guðmundsson stefnir svo í byrjunarstig hátt í 1900 og góða íslenska hækkun. 

Af félagsmönnum TG er það að frétta að Jóhann Helgi vann, sem og Páll og Haraldur Arnar en Gulla gerði jafntefli. Sindri tók hálfan með hjásetu. í Hús komu því 4 vinningar í þessari umferð. 

Staðan nú:

Interim Ranking List

Ranking Crosstable after Round 4

Rank SNo.   Name Rtg FED Club Pts BH.
1 1   Jóhann Helgi Sigurðsson 2013 ISL TG 3½ 11½
2 15   Bárður Örn Birkisson 1636 ISL TR 3½ 10
3 12   Agnar Tómas Möller 1657 ISL SR 3 9
4 10   Ólafur Guðmundsson 1694 ISL TG 3 8½
5 9   Gauti Páll Jónsson 1719 ISL TR 2½ 9
6 16   Jón Eggert Hallsson 1632 ISL Huginn 2½ 8½
7 6   Unnar Ingvarsson 1818 ISL Sauðárkrókur 2½ 7½
8 2 WFM Guðlaug U Þorsteinsdóttir 2006 ISL TG 2½ 7
9 11   Jón Þór Helgason 1681 ISL Haukar 2½ 7
10 3   Þórir Benediktsson 1934 ISL TR 2 9½
11 13   Björn Hólm Birkisson 1655 ISL TR 2 9
12 4   Páll Sigurðsson 1919 ISL TG 2 7½
13 19   Haraldur Arnar Haraldsson 1549 ISL TG 2 6
14 22   Alec Sigurðarson 1305 ISL Huginn 1½ 7½
15 17   Ingvar Egill Vignisson 1561 ISL Huginn 1½ 7½
16 18   Sveinn Gauti Einarsson 1555 ISL TG 1½ 7½
17 5   Sindri Guðjónsson 1895 ISL TG 1½ 7
18 8   Friðgeir K Holm 1722 ISL KR 1½ 5½
19 20   Estanislau Plantada Siurans 1544 ESP SFÍ 1 8½
20 14   Ólafur Hermannsson 1645 ISL TV 1 7
21 7   Bjarnsteinn Þórsson 1757 ISL TG 1 6½
22 21   Hjálmar Sigurvaldason 1506 ISL Vinaskákfélagið 0 8½

 

 Sjá má öll úrslit stöðu og pörun (á fimmtudag) á http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821

 

Í B flokki er baráttan ekki síðri. 

Róbert Luu gerði jafntefli við Guðmund Agnar en missti við það forustuna til Þorsteins Magnússonar sem hefur jafn marga vinninga eða 3,5 en fleiri stig. Þorsteinn vann Sindra Snæ Kristófersson. 

þeir Guðmundur Agnar, Aron Mai og Alexander Mai auk Braga Þór Thoroddsen fylgja þeim fast á eftir með 3 vinninga.

 

TG ingum í B flokki gekk almennt vel, Karl Oddur vann reyndar skottu en Axel Örn og Sólon unnu báðir, en skák Sigurðar var frestað til miðvikudags. 

Staðan í B flokki:

Interim Ranking List

Ranking Crosstable after Round 4

Rank SNo. Name Rtg FED Club Pts BH.
1 6 Þorsteinn Magnússon 1241 ISL TR 3½ 10½
2 2 Róbert Luu 1315 ISL TR 3½ 7
3 1 Guðmundur Agnar Bragason 1352 ISL TR 3 11
4 5 Aron Þór Mai 1274 ISL TR 3 8½
5 16 Alexander Oliver Mai 0 ISL TR 3 8
6 4 Bragi Þór Thoroddsen 1304 ISL TR 3 7½
7 9 Sindri Snær Kristófersson 1391 ISL Huginn 2½ 9
8 3 Halldór Atli Kristjánsson 1307 ISL Huginn 2½ 8½
9 17 Daníel Ernir Njarðarson 0 ISL TR 2 9½
10 19 Arnór Ólafsson 0 ISL TR 2 8½
11 11 Þorsteinn Emil Jónsson 1000 ISL Haukar 2 7½
12 8 Sólon Siguringason 1123 ISL TG 2 6½
13 15 Björn Magnússon 0 ISL TR 2 6½
14 7 Björgvin Kristbergsson 1181 ISL TR 1½ 8
15 14 Sigurður Gunnar Jónsson 0 ISL TG 1½ 8
16 18 Ólafur Örn Olafsson 0 ISL TR 1½ 6½
17 20 Bjarki Ólafsson 0 ISL TR 1½ 6
18 10 Helgi Svanberg Jónsson 1022 ISL Haukar 1 8½
19 21 Axel Ingi Árnason 0 ISL - 1 8
20 13 Axel Örn Heimisson 0 ISL TG 1 7½
21 12 Karl Oddur Andrason 0 ISL TG 1 6½

 

 

 

Pörun 4 umferðar SÞGB

  • Print
  • Email
Details
Written by Administrator
Category: Skákmót
Published: 08 November 2014
Last Updated: 08 November 2014
Hits: 1243

Jafntefli varð í skák þeirra Alec og Ólafs Hermannsonar síðastliðinn miðvikudag og var parað á fimmtudag.

2 hjásetur eru í A flokki þe. Bjarnsteinn og Sindri.

Annars tefla

Jóhann Helgi gegn Ólafi Guðmunds, Unnar gegn Bárði, Guðlaug gegn Gauta Páli og Agnar Tómas Möller gegn Þóri Ben.

í B flokki tefla Róbert Luu og Guðmundur Agnar og Þorsteinn Magnússon fær Sindra Snæ Kristófersson.

sjá annars á http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821

Page 8 of 11

  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • ...
  • 11
  • You are here:  
  • Home

Valmynd

  • Heim
    • Atburðir - Dagatal
  • Eldri fréttir
  • Um félagið
  • Eldri síða félagsins

Dagatal

«
<
July 2022
>
»
S M T W T F S
26 27 28 29 30 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 1 2 3 4 5 6

Sómi

Back to Top

© 2022 Taflfélag Garðabæjar