Heim
Aðalfundur TG
- Details
- Written by Administrator
- Category: Fréttir
- Hits: 301
Íslandsmót Kvenna 2020
- Details
- Written by Páll Sigurðsson
- Category: Skákmót
- Hits: 347
Íslandsmót kvenna í skák hófst í kvöld í Sveinatungu við Garðatorg 7 í Garðabæ. Átta af tólf stigahæstu skákkonum landsins taka þátt. Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar setti mótið og lék fyrsta leikinn í sigurskák Lisseth Acevedo Mendez gegn Hrund Hauksdóttur.
Mótið fer fram 27. febrúar – 3. mars og er teflt í tveim flokkum. Annars vegar í landsliðsflokki kvenna. Þar eiga keppnisrétt allar skákkonur með 1600 skákstig eða meira. Sigurvegarinn hlýtur sæmdarheitið Íslandsmeistari kvenna árið 2020. Hins vegar í áskorendaflokki kvenna. Hann er opinn fyrir allar skákkonur sem ekki ná 1600 skákstigum.
Keppendalistinn:
1.WGM Lenka Ptácníková (2099)
2.WFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (2021)
3.Jóhanna Björg Jóhanndóttir (1933)
4.WIM Lisseth Acevedo Mendez (1849)
5.Tinna Kristín Finnbogadóttir (1838)
6.Hrund Hauksdóttir (1804)
7.Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir (1690)
8.Sigríður Björg Helgadóttir (1682)
Mótið er haldið sameiginlega af Skáksambandi Íslands og Taflfélagi Garðabæjar sem fagnar 40 ára afmæli í ár. Beinar útsendingar verða frá landsliðsflokki.
Sjá nánar um mótið hér á vef Skáksambands Íslands.
Vefsíða mótsins - þar má sjá nánari tímasetningar á umferðum mótsins.
Davíð Kjartansson sigraði Skákþingið og Hraðskákmótið
- Details
- Written by Administrator
- Category: Óflokkað
- Hits: 324
Hraðskákmót Garðabæjar 2019
- Details
- Written by Administrator
- Category: Skákmót
- Hits: 455
Efsti TG ingur 5000 (óskipt eftir stigum)
(performance - eigin stig - stigalausir reiknast með 1500 stig)
Frítt fyrir félagsmenn Taflfélags Garðabæjar og þátttakendur í Skákþingi Garðabæjar 2019. Einnig allir titilhafar IM/WIM eða hærri titill.
Skráning á mótið fer fram á www.skak.is, eða hér: Skráningarform
Smellið á hlekkinn til að sjá þá sem þegar eru skráðir: Skráningar
Úrslit í mótinu í fyrra: Úrslit 2018
Page 2 of 11